Ódysseifskviða 1

Athygli kvikmyndagerðarmanna beinist nú að Ódysseifskviðu Hómers. Nýlega var frumsýnd mynd eftir kviðunni og önnur verður tekin upp á Íslandi í sumar. En hvað er heillandi við þessa kviðu? Umsjónarmaður segir frá þessum fræga verki Hómers og les fyrstu kviðuna í nýrri þýðingu.

Om Podcasten

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti að hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.