Tómas Sæmundsson: Ferð til Prag 1

Einn Fjölnismanna var Tómas Sæmundsson sem fór í mikla Evrópureisu eftir að hafa lokið guðfræðinámi í Kaupmannahöfn upp úr 1830. Áður hefur verið lesið úr Ferðabók hans þar sem fjallað var um Napólí og nágrenni en hér er athyglinni beint að ferð hans um Mið-Evrópu frá Þýskalandi til Prag. Bráðskemmtilegar lýsingar á landi og þjóðum!

Om Podcasten

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti að hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.