Frú Barnaby: S2E6 - Vingjarnlegi sporðdrekinn

Detti okkur allar dauðar lýs úr höfði því í stúdíóið er kominn góður gestur. Þetta er líka frumflutningur á nýju upphafsstefi og er gesturinn dularfulli einmitt einleikarinn bakvið flutninginn. Við köfun djúpt í innra líf sporðdrekans, ræðum æskuár á framandi slóðum, sjónvarpsgláp og framtíðarhorfur. En umfram allt biðjum við þennan yngsta hlustanda Frú Barnaby um ráð hvernig hægt sé að höfða til unga fólksins. 

Om Podcasten

Hlaðvarp um Barnaby, Díönu prinsessu og allt þess á milli.