Frú Barnaby: S3E3 - Annar í Eggerti

Hver segir að jólin séu búin, hver segir að lífið sé dans á rósum. Alla vega ekki við í Frú Barnaby. Í stúdíóið er mættur góður gestur, Eggert sjálfur, hann heldur þar sem frá var horfið og drepur á rússneskri melankólíu, evrópskri aristokratíu og skandínavískum sársauka. Stríð og friður, ást og harmur, húmor og tinder Gold. Svona er lífið seyrt og kalt gjöriðisvovel!

Om Podcasten

Hlaðvarp um Barnaby, Díönu prinsessu og allt þess á milli.