Frú Barnaby: S3E9 - Á besta aldri

Eftir langt hlé eru þær stöllur, Lóa og Móa mættar í stúdíó Barnaby í hátíðarskapi. Það er sko skálað í eldgosi fyrir eins árs afmæli Frú Barnaby sem er akkurat á milli afmæla hlaðvarpskvennanna tvenna. Eldgos, grillaðar pulsur, bandarískt slúður og heimsfrægðin sem ber að dyrum. Hér er sko öllu tjaldað til og engu til sparað.

Om Podcasten

Hlaðvarp um Barnaby, Díönu prinsessu og allt þess á milli.