1. Byrjaði 24 Iceland með 390 kr. inná kortinu sínu - Valþór Örn Sverrison | 24 Iceland

Hann lagði allt í sölurnar til að byrja með sitt eigið úra fyrirtæki fyrir nokkrum árum, hann gerði það að vinsælasta úra merki landsins - 24 Iceland. Nú er hann mættur til að rekja sögu sína, alveg frá barnæsku og upp. Við töluðum um byrjunina, erfiðleika, skemmtileg móment, daglegt líf og margt fleira! - Svo kveiknaði næstum í stúdíóinu í miðjum þætti!

Om Podcasten

Frumkvöðlar með Alexander Aron er podcast þar sem frumkvöðlar koma í spjall og tala um frumkvöðlastarfsemi, viðskipti , markaðsetningu og allt á milli himins og jarðar á skemmtilegum nótum! Fylgist með á Instagram: frumkvodlar Snapchat: frumkvodlarpc