1. Waco umsátrið

Í fyrsta þætti af Gellur elska glæpi fjallar Ingibjörg Iða um Waco umsátrið svo kallaða sem átti sér stað árið 1973. David Koresh og söfnuðurinn hans, Branch Davidians, brunnu inni í húsi safnaðarins þann 19. apríl eftir 51 daga umsátur. En hvað leiddi til þess að 76 manns létu lífið? Svörin finnur þú í þessum þætti af Gellur elska glæpi.

Om Podcasten

Ingibjörg Iða tekur fyrir eitt (saka)mál í viku og segir frá því í síðdegisþættinum Tala saman. Málin eru af ýmsum toga en ávallt er tekist á við þau á kómískan máta. Fyrirspurnir, óskir um mál og annað má senda á ingibjorg@101.live.