5. Christa Pike

Í þætti vikunnar af Gellur elska glæpi fjallar Ingibjörg Iða um Christu Pike, yngstu konu í Bandaríkjunum til að vera dæmd til dauða. Christa framdi einn hrottalegasta glæp sem hugsast getur og gekk um með höfuðkúpubrot úr fórnarlambi sínu í vasanum eftir morðið. Þessi viðbjóðslegi þáttur veldur engum vonbrigðum!

Om Podcasten

Ingibjörg Iða tekur fyrir eitt (saka)mál í viku og segir frá því í síðdegisþættinum Tala saman. Málin eru af ýmsum toga en ávallt er tekist á við þau á kómískan máta. Fyrirspurnir, óskir um mál og annað má senda á ingibjorg@101.live.