Geðslagið #2 - Fyrirgefningin

Hvað þarf raunverulega til þess að sleppa tökum og halda áfram veginn? Fyrirgefningin spilar þar stærsta hlutverkið og hún er margþætt fyrirbæri. Í þessum sjálfstæða framhaldsþætti af fyrsta þættinum um áföll tölum við nánar um úrvinnslu áfalla. Viltu deila einhverju með okkur? Geðslagið er á Instagram og Facebook. Tengjumst!

Om Podcasten

Vinirnir Sigursteinn Másson og Friðrik Agni spjalla um geðheilsu og andleg málefni út frá ólíkum sjónarhornum. Deila eigin sögum, heyra í fólki og endurspegla málin á einlægan og hreinskilin hátt.