Geðslagið #3 - Skipstjórinn

Ert þú skipstjórinn á þinni lífssiglingu? Í þessum þætti ræðum við um hvernig við stýrum okkar lífi með skemmtilegri myndlíkingu um seglskútu á siglingu sinni um hafið. Í hvaða höfn ert þú að stefna, er logn, stormur eða stöðugur öldugangur, hverjir eru um borð og hvaða hlutverk hefur áhöfnin? Viltu deila einhverju með okkur? Geðslagið er á Instagram og Facebook. Tengjumst!

Om Podcasten

Vinirnir Sigursteinn Másson og Friðrik Agni spjalla um geðheilsu og andleg málefni út frá ólíkum sjónarhornum. Deila eigin sögum, heyra í fólki og endurspegla málin á einlægan og hreinskilin hátt.