Geðslagið #5 - Geðhvörfin

Geðhvörf verða gjarnan í framhaldi af svefnleysi. Sigursteinn upplifði að vera bundinn á höndum og fótum niður í rúm í ótta og oflætiskasti og talar um reynslu sína. Aðdragandinn, geðveikin, meðferðin og lærdómurinn af geðhvörfum til umfjöllunar í þessum þætti Geðslagsins. Viltu deila einhverju með okkur? Geðslagið er á Instagram og Facebook. Tengjumst! Geðslagið tekur upp í Nóa Síríus stúdíó-i Podcaststöðvarinnar.

Om Podcasten

Vinirnir Sigursteinn Másson og Friðrik Agni spjalla um geðheilsu og andleg málefni út frá ólíkum sjónarhornum. Deila eigin sögum, heyra í fólki og endurspegla málin á einlægan og hreinskilin hátt.