Geðslagið #8 - Viðurkenningarþörfin

Er munur á að vilja viðurkenningu og að þurfa viðurkenningu? Augljóslega vill flest fólk verið metið að verðleikum en hér ræða Sigursteinn og Friðrik Agni um það þegar þörfin á viðurkenningu hefur slæm áhrif á geðheilsuna. Einnig ræða þeir þá ráðgátu sem er að fólk á oft erfitt með að taka viðurkenningum sem það svo fær. Hvernig finnum við jafnvægi í þessu? Viltu deila einhverju með okkur? Geðslagið er á Instagram og Facebook. Tengjumst! Geðslagið tekur upp í Nóa Síríus stúdíó-i Podcaststöðvarinnar.

Om Podcasten

Vinirnir Sigursteinn Másson og Friðrik Agni spjalla um geðheilsu og andleg málefni út frá ólíkum sjónarhornum. Deila eigin sögum, heyra í fólki og endurspegla málin á einlægan og hreinskilin hátt.