Hjálmar - IV

Fjallað um eftirminnilegar og áhugaverðar íslenskar hljómplötur. Þórður Helgi Þórðarson ræðir við meðlimi Hjálma um plötuna IV.

Om Podcasten

Freyr Eyjólfsson ræðir við Halla og Ladda um plötuna Fyrr má nú aldeilis fyrr vera, sem út kom fyrir 45 árum síðan. Endurflutt frá árinu 2002.