Mugison - Mugiboogie

Hulda Geirsdóttir rifjar upp plötuna Mugiboogie frá árinu 2007 ásamt tónlistamanninum Mugison. Mugiboogie er þriðja breiðskífa Mugison og þar kveðjur við annan tón en á fyrri plötum hans. Segja má að Mugison bregði sér í margra kvikinda líki á þessari plötu og þar er að finna fjölbreytt lög, allt frá angurværum ballöðum yfir í kolsvart rokk. Saman fara þau yfir plötuna lag fyrir lag og Mugison rifjar upp skemmtilegar sögur, sumar sem aldrei hafa heyrst áður.

Om Podcasten

Freyr Eyjólfsson ræðir við Halla og Ladda um plötuna Fyrr má nú aldeilis fyrr vera, sem út kom fyrir 45 árum síðan. Endurflutt frá árinu 2002.