Valdimar - Undraland

Hulda Geirsdóttir spjallar við þá Valdimar Guðmundsson og Ásgeir Aðalsteinsson stofnendur hljómsveitarinnar Valdimars um fyrstu plötu sveitarinnar Undraland. Platan fékk frábæra dóma og þykir feiknasterk frumraun. Hún var tekin upp í tveimur hollum og segja má að sveitin hafi þroskast töluvert á meðan vinnsla hennar stóð yfir. Farið er í gegnum plötuna lag fyrir lag, rýnt í uppbyggingu og útsetningar, texta og tilfinningar í skemmtilegu spjalli.

Om Podcasten

Freyr Eyjólfsson ræðir við Halla og Ladda um plötuna Fyrr má nú aldeilis fyrr vera, sem út kom fyrir 45 árum síðan. Endurflutt frá árinu 2002.