Davíð Berndsen og Doddi litli

Hópur fólks var fengin til að velja tónlist frá níunda áratug síðustu aldar. Lögin þurftu að hafa ná einhverjum vinsældum en náði kannski aldrei til Íslands og/eða eru að mestu gleymd í dag. Þórður Helgi Þórðarson og Davíð Berndsen tónlistarmaður rifja upp nokkra gleymda smelli. Davíð Berndsen David Bowie - Lovin the Alien Talk Talk - Tomorrow started Twins - Face to face Sonus future - Skyr með rjóma Haruomi Hosono - Sports Men Det Gylne Triangel - Maskindans Dalis Car - Moonlife Bryan - Ferry Valentine Lewis-So Be In Love With Me

Om Podcasten

Þórður Helgi Þórðarson skoðar gleymdar dægurlagaperlur með viðmælendum sínum.