Jón Agnar Ólason og Doddi litli
Hópur fólks var fengin til að velja tónlist frá níunda áratug síðustu aldar. Lögin þurftu að hafa ná einhverjum vinsældum en náði kannski aldrei til Íslands og/eða eru að mestu gleymd í dag. Þórður Helgi Þórðarson og Jón Agnar Ólason á Morgunblaðinu skoða saman nokkra gleymda smelli. 1. Lament með Ultavox 2. Synchronicity I með The Police 3. New Gold Dream með Simple Minds 4. Dirty Back Road með The B-52's 5. La Folie með The Stranglers 6. Enola Gay með OMD 7. Five Miles Out með Mike Oldfield 8. Happiness Is Easy með Talk Talk