Magnús Dýri

Hópur fólks var fengin til að velja tónlist frá níunda áratug síðustu aldar. Lögin þurftu að hafa ná einhverjum vinsældum en náðu kannski aldrei til Íslands og/eða eru að mestu gleymd í dag. Þórður Helgi Þórðarson og Magnús Dýri Guðmundsson plötusnúður, líka þekktur sem Maggi Lego, rifja upp nokkra gleymda smelli.

Om Podcasten

Þórður Helgi Þórðarson skoðar gleymdar dægurlagaperlur með viðmælendum sínum.