Ólafur Örn Ólafsson og Doddi litli
Hópur fólks var fengin til að velja tónlist frá níunda áratug síðustu aldar. Lögin þurftu að hafa ná einhverjum vinsældum en náðu kannski aldrei til Íslands og/eða eru að mestu gleymd í dag. Þórður Helgi Þórðarson og Ólafur Örn Ólafsson rifja upp nokkra gleymda smelli.