Skarphéðinn Guðmundsson og Doddi litli
Hópur fólks var fengin til að velja tónlist frá níunda áratug síðustu aldar. Lögin þurftu að hafa ná einhverjum vinsældum en náði kannski aldrei til Íslands og/eða eru að mestu gleymd í dag. Þórður Helgi Þórðarson og Skarphéðinn Guðmundsson dagskrárstjóri rifja upp nokkra gleymda smelli. Fun Boy Three - Tunnel of love Tempole Tudor - Swords of a Thousand Men Japan - Quiet Life Kukl - Söngull Tears For Fears - Change The Mighty Wah! - The Story of the Blues New Order - Sub Culture/Bizarre Love Triangle Camouflage - The Great Commandments