Snorri Már og Doddi litli

Hópur fólks var fengin til að velja tónlist frá níunda áratug síðustu aldar. Lögin þurftu að hafa ná einhverjum vinsældum en náðu kannski aldrei til Íslands og/eða eru að mestu gleymd í dag. Þórður Helgi Þórðarson og Snorri Már Skúlason rifja upp nokkra gleymda smelli. Snorri Már var einn af fyrstu starfsmönnum Rásar 2, þá aðeins 18 ára gamall. Big Country - In a big country The the - This is the Day Big Audio Dynamite - E=MC2 Go Betweens - Quiet Heart The Alarm - 68 Guns Aztec Camera - Oblivious Fine Young Cannibals - Blue Echo and the Bunnymen - The Cutter U2 - Wire Utangarðsmenn - Tango

Om Podcasten

Þórður Helgi Þórðarson skoðar gleymdar dægurlagaperlur með viðmælendum sínum.