#007 - Ekkert mál að vera 100% vegan

Ólafur Gunnar Sæmundsson er þaulreyndur næringarfræðingur sem kennir fræðin við Háskóla Reykjavíkur. Við tókum gott spjall við hann um vegan matarræði, Game changers, ketó og fleira og leynir Ólafur ekki skoðunum sínum. Þátturinn er stútfullur af fróðleik sem ekki má láta framhjá sér fara.

Intro/Outro stef: Baldur Kristjans aka Robert Bubbi

Om Podcasten

Góð ráð dýr er hlaðvarp um veganisma á Íslandi. Umsjónarmenn eru Birkir Steinn og Ragnar Freyr en þeir hafa báðir verið vegan í nokkur ár og tekið virkan þátt í framgangi grænkera á Íslandi. Þættirnir eru í samræðuformi þar sem farið er um víðan völl út frá einu þema hverju sinni. Góðir gestir verða einnig fengnir til þess að deila sérfræðikunnáttu sinni, skoðunum og reynslu.