Elvar Már Friðriksson

Hann var lágvaxinn og seinn til í þroska sem lá þungt á honum á unglingsárum. Það fyllti hann eldmóð til þess að leggja ennþá harðar að sér og sanna sig. Þetta hefur verið rauður þráður í ferli Njarðvíkingsins Elvars Friðrikssonar, landsliðsmanns og atvinnumanns í körfubolta. Hann tekst á við áskoranir með jákvæðni og auðmýkt að leiðarljósi. Elvar hefur átt áhugaverðan feril í atvinnumennsku þar sem hann hefur m.a. verið kjörinn besti leikmaður sænsku og litháísku deildanna. Hann leikur nú Í ...

Om Podcasten

Góðar, fyndnar, jafnvel sorglegar en umfram allt einlægar sögur af góðu fólki á Reykjanesi. Umsjón er í höndum Dagnýjar Maggýjar og Eyþórs Sæmundssonar. Verkefnið er styrkt af Uppbyggingarsjóði Sóknaráætlunar Suðurnesja og unnið af starfsmönnum Heklunnar, atvinnuþróunarfélagi Suðurnesja og Markaðsstofu Reykjaness. Alla þætti má nálgast á reykjanes.is og facebook.com/godarsogur