Góðir hálsar

3. Góðir Hálsar - Gul Viðvörun

av Góðir hálsar | Publicerades 1/15/2020

Við tölum ekki um neitt oftar heldur en veðrið, gul viðvörun eða appelsínugul viðvörun - alltaf sama helvítis samtalið. Starkaður og Kristín fara í spurningakeppni um mesta og minnsta hita sem mælst hefur á íslandi og tækla mikilvægar staðreyndir varðandi veðrið. Farið er yfir top 3 töframenn landsins - Einar Mikael - Bjarni Töframaður og Einar einstaki - hver er bestur?

Om Podcasten

Binni Löve, Kristín Péturs og Starkaður eru Góðir hálsar. Podcast um allt og ekkert, aðallega ekkert.