Góðir hálsar

8. Góðir Hálsar - Öskudags Special

av Góðir hálsar | Publicerades 2/26/2020

Heilaga þrenningin, bolludagur, sprengidagur og öskudagurinn, uppáhalds hátíðin okkar allra. Hvað er betra en heimagerðir öskudagsbúningar. Tenerife og wuhan, corona/covid-19 eða whatever. Hvar er best að fara að syngja til þess að fá sem mest nammi jafnvel poka af lakkrísreimum. HÉRNA ER HANN - ÖSKUDAGS SPECIAL

Om Podcasten

Binni Löve, Kristín Péturs og Starkaður eru Góðir hálsar. Podcast um allt og ekkert, aðallega ekkert.