71 þáttur - Gummi Ágúst er fyrir ofan Ernie Els á heimslistanum og allt það helsta.

Strákarnir okkar eru fyrir ofan marga þekkta kylfinga en þar er helstan að nefna Ernie Els. Einnig förum við yfir íhaldssemi í golfinu og hvernig golfið gæti verið skemmtilegra ef við leyfum "ólöglegar" kylfur. Einnig er spurning vikunar á sínum stað en hvaða kylfingur er forseti CF Burriol og nefndu frægan kylfing sem heitir Theodorus.

Om Podcasten

Podcast by Golfkastið