Hvað sveiflar þú hratt? Förum yfir hvað er spennandi framundan

Við förum yfir helstu hástökkvara ársins 2020 og ræðum hvaða kylfingar verða mögulega ofarlega í lok árs. Einnig var stutt Bryson horn og farið var yfir kylfuhraða. Leitum að íslenskum kylfingum sem sveifla hraðar en 130 mph, þekkir þú einhvern?

Om Podcasten

Podcast by Golfkastið