#1 - Grilla villibráð ( bleikja, hreindýr & grilluð ber)
Fyrsti þáttur Grillvarpsins í boði Char Broil. Uppskriftir má finna á www.charbroil.is Kristján Einar fær Bjarka Gunnarsson kokk og kjötiðnaðarmann til þess að fræða sig um réttu taktana við grillmennskuna.