#1 - Grilla villibráð ( bleikja, hreindýr & grilluð ber)

Fyrsti þáttur Grillvarpsins í boði Char Broil. Uppskriftir má finna á www.charbroil.is Kristján Einar fær Bjarka Gunnarsson kokk og kjötiðnaðarmann til þess að fræða sig um réttu taktana við grillmennskuna.

Om Podcasten

Grillvarpið er hlaðvarp fyrir alla grillunnendur. Kristján Einar og Bjarki Gunnarsson gefa þér hugmyndir fyrir grillið, fara í gegnum réttu taktana við grillið og draga fram uppskriftir sem allir ættu að geta grillað.