#2 - Ketó grillveisla ( beikon lárperu salat, nauta sirloin með japönsku mæjó & ketó ís)
Annar þáttur Grillvarpsins í boði Char Broil. Uppskriftir má finna á www.charbroil.is Kristján Einar fær Bjarka Gunnarsson kokk og kjötiðnaðarmann til þess að fræða sig um réttu taktana við grillmennskuna. Í þessum þætti er farið yfir hvernig má slá um sig við grillið á meðan haldið er í lögmál ketó mataræðisins.