#3 - Ferðahelgi og útilegur (Grilluð svínarif, kjúklingavængir, svínasíða og grillaður ananas)

Í þriðja þætti grillvarpsins huga Kristján Einar og Bjarki að verslunarmannahelginni. Í þessum þætti má finna uppskrift af heimalagaðri bbq sósu, svínarifjum, kjúklingavængjum og svínasíðu og svo eftirrétt úr grilluðum anananas! uppskriftir má finna á charbroil.is

Om Podcasten

Grillvarpið er hlaðvarp fyrir alla grillunnendur. Kristján Einar og Bjarki Gunnarsson gefa þér hugmyndir fyrir grillið, fara í gegnum réttu taktana við grillið og draga fram uppskriftir sem allir ættu að geta grillað.