#3 - Ferðahelgi og útilegur (Grilluð svínarif, kjúklingavængir, svínasíða og grillaður ananas)
Í þriðja þætti grillvarpsins huga Kristján Einar og Bjarki að verslunarmannahelginni. Í þessum þætti má finna uppskrift af heimalagaðri bbq sósu, svínarifjum, kjúklingavængjum og svínasíðu og svo eftirrétt úr grilluðum anananas! uppskriftir má finna á charbroil.is