#4 - Hvernig á að grilla lamabalæri? (graflax á grilluðu brauði, lambalæri og Lindu buff)

Í fjórða þætti Grillvarpsins ætlar Kristján að læra að grilla lambalæri, Bjarki fer í gegnum allt það helsta sem kemur að því að grilla Lambalæri, og úr verður þriggja rétta á þjóðlegu nótunum. Graflax á grilluðu brauði með heimalagaðri graflaxsósu Grillað lambalæri með kartöflusmælki og rjómalagaðri rauðvíns sveppasósu. Grillaður eftirréttur með Lindu Buffi, kókosbollum og ávöxtum

Om Podcasten

Grillvarpið er hlaðvarp fyrir alla grillunnendur. Kristján Einar og Bjarki Gunnarsson gefa þér hugmyndir fyrir grillið, fara í gegnum réttu taktana við grillið og draga fram uppskriftir sem allir ættu að geta grillað.