#5 - Heilgrillaður "thanksgiving" kalkúnn, reykt kalkúnabringa í forrétt og grillað epla pie

Fimmti þáttur Grillvarpsins í boði Char Broil. Uppskriftir má finna á www.charbroil.is Í þessum þætti fara Kristján Einar og Bjarki yfir allt sem þarf að huga að þegar undirbúa á grillveislu á þakkargjörðarhátíðinni! Grilluð og reykt kalkúnabringa á snittubrauði í forrétt, heilgrillaður kalkúnn í aðalrétt og grilluð eplabaka í eftirrétt!

Om Podcasten

Grillvarpið er hlaðvarp fyrir alla grillunnendur. Kristján Einar og Bjarki Gunnarsson gefa þér hugmyndir fyrir grillið, fara í gegnum réttu taktana við grillið og draga fram uppskriftir sem allir ættu að geta grillað.