Dóri DNA

Halldór Halldórsson, eða Dóri DNA, eins og hann kallar sig oft, segir ekkert endilega fallegustu sögurnar af sjálfum sér og dregur ekki upp glansmynd af sér. Hann rifjar upp bernskubrek og önnur brek á lífsleiðinni, aðallega til þess að skemmta hlustendum.

Om Podcasten

Þórður Helgi Þórðarson ræðir við íslenska poppara og skemmtikrafta og fær þá til að segja sögur og tala um sig og sína. Frá fyrstu minningu til dagsins í dag.