Grínland - Davíð Þór Jónsson

Umsjón: Þórður Helgi Þórðason Gestur: Davíð Þór Jónsson Það er engin annar en Radíus bróðurinn Sr. Davíð Þór Jónsson sem mætir í Grínlandið í þetta sinn. Davíð hefur frá mörgu merkilegu að segja en óhætt er að segja að hann ásamt Steini Ármanni og Radíus bræðrum hafi breytt grínmenningu Íslands þegar þeir komu fram á sjónarsviðið, með látum, seint á síðustu öld

Om Podcasten

Þórður Helgi Þórðarson ræðir við íslenska poppara og skemmtikrafta og fær þá til að segja sögur og tala um sig og sína. Frá fyrstu minningu til dagsins í dag.