Grínland - Helga Braga Jónsdóttir

28. maí 2019 Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson Gestur: Helga Braga Jónsdóttir Helga sagði okkur sögur af dramadömunni frá Akranesi, leikur og dans var hennar líf frá fyrstu minningum og fór hún snemma af stað með sinn feril. Við heyrum af leið hennar í Leiklistarskolann, þar sem hún fann óvart grínkerlinguna í sér, Fóstbræður og flugið. Helga Braga frá fyrstu minningu til dagsins í dag

Om Podcasten

Þórður Helgi Þórðarson ræðir við íslenska poppara og skemmtikrafta og fær þá til að segja sögur og tala um sig og sína. Frá fyrstu minningu til dagsins í dag.