Grínland - Sigurjón Kjartansson, fyrri hluti

8. júní 2019 Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson Gestur: SIgurjón Kjartansson Gestur Grínlands í þetta sinn er Tvíhöfðinn Sigurjón Kjartansson. Sigurjon segir sögur af uppvaxtar árum sínum í Reikholti í Borgarfirði yfir á Ísafjörð og síðan suður. Þetta er fyrri hluti og fjallar þessi þáttur Grínlands um Sigurjón, fyrir grín. Gerðist eitthvað grín í hans lífi áður en hann fór að gera grín? Hlustið og þér munuð heyra.

Om Podcasten

Þórður Helgi Þórðarson ræðir við íslenska poppara og skemmtikrafta og fær þá til að segja sögur og tala um sig og sína. Frá fyrstu minningu til dagsins í dag.