Jón Gnarr (seinni hluti)
Jón Gnarr heldur áfram að segja frá og segir ekkert endilega fallegustu sögurnar af sjálfum sér og dregur ekki upp glansmynd af sér. Hann rifjar upp bernskubrek og önnur brek á lífsleiðinni, aðallega til þess að skemmta hlustendum.