Laddi

Það er engin annar en meistari Þórhallur Sigurðsson, öðru nafni Laddi. sem er mættur í þriðju þáttarröð Grínlands. Hann sagði Þórði Helga (Dodda litla) sögur af sér og sínum, allt frá sinni fyrstu minningu. Það ætti ekki að koma mörgum á óvart, hann var skemmtilegur.

Om Podcasten

Þórður Helgi Þórðarson ræðir við íslenska poppara og skemmtikrafta og fær þá til að segja sögur og tala um sig og sína. Frá fyrstu minningu til dagsins í dag.