Sigurjón Kjartansson - Seinni hluti

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson Gestur: SIgurjón Kjartansson Þetta er seinni heimsókn Sigurjóns Kjartanssonar, hann kom tveimur og hálfum mánuði eftir fyrri heimsóknina og hélt áfram þar sem frá var horfið. Nú var farið í grínið. Tvíhöfði, Fóstbræður, Stelpurnar, Svínasúpan og allar drama seríurnar sem fylgdu á eftir. Fræðandi spjall við fróðan mann.

Om Podcasten

Þórður Helgi Þórðarson ræðir við íslenska poppara og skemmtikrafta og fær þá til að segja sögur og tala um sig og sína. Frá fyrstu minningu til dagsins í dag.