Sólmundur Hólm Sólmundarson

Sólmundur Hólm segir frá því hversvegna hann heitir þessu nafni og sitthvað fleira ber á góma.

Om Podcasten

Þórður Helgi Þórðarson ræðir við íslenska poppara og skemmtikrafta og fær þá til að segja sögur og tala um sig og sína. Frá fyrstu minningu til dagsins í dag.