HOT TAKES - Vegan edition

ÚFF.. Í þessum þætti kom Rósa María, meðstofnandi Grænkersins í heimsókn og við tókum fyrir HOT TAKES vegan edition.. Það tók ekki langan tíma fyrir Evu að fara í flækju og ég er ekki frá því að þetta sé ponsu óþægilegt en ég meina þetta er bara á milli okkar.. Minni á að þetta eru okkar skoðanir en það er engin vegan lögregla sem ákveður hvað er rétt og rangt. You do you. Þessi þáttur er í boði Ethique sem framleiðir plastlausar hár- og húðvörur! Inn á hluste...

Om Podcasten

Velkomin  í Grænkerið, hlaðvarpið sem fjallar um alla króka og kima veganisma og snertir á þeim málefnum sem grænkerar upplifa dags daglega. Talað er á mannamáli út frá raunverulegum aðstæðum og reynt að setja fram lausnir við hversdagslegum vandamálum á jákvæðan hátt. Eva Kristjánsdóttir stýrir hlaðvarpinu en hún hefur verið vegan í 9 ár. Hún stofnaði Grænkerið með það að markmiði að skapa vettvang sem styður við grænkera á sinni vegan vegferð og minnir þau á að þau séu ekki eina vegan fólkið á landinu.