"18 hlutir sem þú mátt ekki segja við kæró" -#335

Áskriftar Bingo verður 18. Desember kl.18:30 - Áskrift er á Pardus.isHjálmar og Helgi fara yfir hluti sem má ekki segja í sambandi, topp 5 liðugustu Íslendingana, topp 5 styrðustu Íslendingana og að Hjálmar hafði aldrei heyrt orðið ólígarkí fyrr en í febrúar.IG: helgijean & hjalmarorn110 Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!

Om Podcasten

Tveir mömmustrákar með mikil gestalæti segja sögur í leit að ást, samþykki og viðurkenningu.