Björn Steinbekk: "Ég fór bara niður á geðdeild og bað um hjálp" - #153

Við fengum til okkar Björn Steinbekk til ræða við okkur um djammið á Tunglinu í gamla daga, drónaskot á Íslandi - og mikilvægast: hvernig er að glíma við þunglyndi og kvíða. Takk fyrir að hlusta - Munið að subscribe-a!IG: helgijean & hjalmarorn110

Om Podcasten

Tveir mömmustrákar með mikil gestalæti segja sögur í leit að ást, samþykki og viðurkenningu.