Camilla Rut: "Þegar ég var rekin af pabba mínum ..." - #66

Til okkar mætti Camilla Rut og ræddi um aðdáendurna sem horfa inn um gluggann hjá henni, pabbann sem rak hana úr vinnu, snappið sem hún sendi óvart af sér allsberri - og lexíuna sem hún tók úr djúpa þunglyndinu.
IG: camillarut & helgijean & hjalmarorn110
Muna að subscriba! :)

Om Podcasten

Tveir mömmustrákar með mikil gestalæti segja sögur í leit að ást, samþykki og viðurkenningu.