Christopher Lund: "Ég hélt það yrði heimsendir að slíta þessari fjölskyldu" - #117

Til okkar mætti Christopher Lund einn fremsti ljósmyndari Íslands. Hann fór á dýptina í því að tala starfið sitt - skilnaðinn - og allar tilfinningar sem fylgja því. Við ræðum að sjálfsögðu um andlega ferðalagið - og allt sem fylgir því!
IG: helgijean & hjalmarorn110

Om Podcasten

Tveir mömmustrákar með mikil gestalæti segja sögur í leit að ást, samþykki og viðurkenningu.