Davíð Guide: "Ég eignaðist minn fyrsta son í gegnum Whatsapp" - #119

Davíð eignaðist son úti í Argentínu fyrir fjórum mánuðum - en vegna Covid hefur hann ekki getað hitt hann. Við ræddum um lífið á andlega ferðalaginu - kakó, ayahuasca - og allt hitt! Þetta var alvöru djúpur þáttur!
Þátturinn er í myndbandi í áskrift á hihi.is
IG: davidtheguide & helgijean & hjalmarorn110

Om Podcasten

Tveir mömmustrákar með mikil gestalæti segja sögur í leit að ást, samþykki og viðurkenningu.