Diljá Mist: "Ef það er drasl heima - þá set ég mynd af því" - #179

Diljá Mist braust fram á sjónarsviðið nýlega - og ætlar að breyta þjóðfélaginu til hins betra. Dýrmætasta lexían er að maður fær ekki alltaf einn dag í viðbót.IG: helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - Munið að subscribe´a.

Om Podcasten

Tveir mömmustrákar með mikil gestalæti segja sögur í leit að ást, samþykki og viðurkenningu.