“Ég sakna feita forstjórans” -#527

Heita Sætið 2 er komið í verslanir. Þetta er heitasta jólagjöfin í ár. Helgi skaut fast á skyrtuna sem Hjálmar var í en Hjálmar skaut fast til baka. Hjálmar sagði frá sinni jólahefð sem hann heldur fast í hvert ár, en hluti af þeirri hefð er að fara í Skalla og kaupa sér pulsu. Strákarnir ræddu við  ChatGPT og létu hann búa til alskonar skemmtilegt.IG: helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!

Om Podcasten

Tveir mömmustrákar með mikil gestalæti segja sögur í leit að ást, samþykki og viðurkenningu.