"Ég var farin til Hollywood og ætlaði að meika það" - Ingibjörg Stefánsdóttir #29

Ingibjörg Stefánsdóttir mætti til okkar í spjall. Hún segir frá sjálfri sér sem ungri stúlku sem vildi bjarga heiminum - varð að stjörnu sem söng í Eurovision - lék í bíómyndum eins og Veggfóður - fór til Hollywood og ætlaði að meika það - og endaði svo á að feta jógabrautina og rekur í dag stúdíóið Yoga Shala. Og peysa Ingibjargar í þættinum dregur þetta allt saman í einni línu: Namaste Bitches!

Om Podcasten

Tveir mömmustrákar með mikil gestalæti segja sögur í leit að ást, samþykki og viðurkenningu.