“Ertu ekki á klukkunni?” -#606

Strákarnir hringdu í nokkra vel valda í Japan og ræddu Kyoto sáttmálann en Hjálmar vill komast til Japans. Helgi sagði frá nýrri Charlie Sheen heimildarmynd sem er alveg rosaleg. Hjálmar vill búa til nýja upplifun þar sem fólk fer í rútuferðir með honum og hann rifjar upp stærstu atburðina í hans lífi.IG helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe´a!Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is!

Om Podcasten

Tveir mömmustrákar með mikil gestalæti segja sögur í leit að ást, samþykki og viðurkenningu.